Árgangafulltrúar

Mikilvægt er að fyrir hvern árgang séu að lágmarki fjórir fulltrúar eða blanda úr báðum bekkjum.

Þeir gegna lykilhlutverki í samskiptum foreldra og skólans.

Góð samskipti þar á milli eru mikilvæg fyrir skólastarfið, skólabraginn og líðan nemenda.

Þeir sjá einnig um að u.þ.b. fjórar skemmtanir eða aðrar uppákomur séu haldnar á skólaárinu fyrir árganginn. Það er um að gera að virkja sem flesta, fulltrúarnir þurfa/eiga ekki að standa einir að undirbúningi og framkvæmd.

 

Árgangafulltrúar skólaárið 2021-2022