Fréttir / tilkynningar

27.03.2025

Stóra upplestrarkeppnin

Í gær fór fram lokakeppni stóru upplestrarkeppninnar í Kópavogi og fór keppnin fram í Salnum.
26.03.2025

Skólaskátmót Kópavogs

Skólaskátmót Kópavogs stendur yfir 25.-27. mars í Glersalnum við Kópavogsvöll og er það haldið á vegum skákdeildar Breiðabliks.
12.03.2025

Starfsdagur á morgun, 12. mars

Starfsdagur verður á morgun, 12. mars og verða því nemendur í fríi.
05.03.2025

Upplestrarkeppni 7. bekkjar

Hin árlega upplestrarkeppni 7. bekkjar fór fram föstudaginn 28. febrúar síðastliðinn. Nemendur höfðu undirbúið sig vikurnar á undan með sínum umsjónarkennurum og kepptu 10 nemendur 7. bekkjar í sal Kópavogsskóla. Þriggja manna dómnefnd skipuð þeim Daðeyju Sigþórsdóttur deildarstjóra stoðþjónustu, Önnu Þórðardóttur sérkennara miðstigs og Birnu Vilhjálmsdóttur sérkennara unglingadeildar hlýddu á og dæmdu. Nemendur stóðu sig með mikilli prýði og var dómurum vandi á höndum.
20.02.2025

Fjölþjóðadagar í skólanum

Fjölþjóðadagar eru í skólanum í dag og á morgun, föstudag. Þá er nemendum skipt í hópa þvert á árganga og vinna þau ólík verkefni á stöðvum.
12.02.2025

Opinn skólaráðsfundur

Þriðjudaginn 4. mars verður opinn skólaráðsfundur í matsal Kópavogsskóla á milli kl. 17:30 og 18:30.

Fréttablað Kópavogsskóla