Hátíðarkveðjur
Starfsfólk Kópavogsskóla óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Þökkum fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða og hlökkum til að taka á móti nýju ári með bros á vör og gleði í hjarta.
Skólinn byrjar aftur mánudaginn 6. janúar samkvæmt stundarskrá.