Kjörið er að nýta Evrópska tungumáladaginn 2018 til að stuðla að norrænni málvitund.
Haldið hefur verið upp á tungumáladaginn frá árinu 2001 í samstarfi við Evrópuráðið og Evrópusambandið. Þennan dag er lögð áhersla á fjölbreytni tungumála í Evrópu og mikilvægi tungumálanáms og er hann haldinn hátíðlegur meðal 45 Evrópuþjóða.
Sótt af vef Mennta- og menningarmálaráðuneytis
Dagskrá verður í Hátíðarsal Háskóla Íslands mánudaginn 26. september nk. og hefst kl. 16:00.