Valgreinar

Valgreinar skólaárið 2025 - 2026 - síða í vinnslu, verður tilbúin í lok apríl.

Hérna má finna valgreinabækling Kópavogsskóla fyrir skólaárið 2025-2026. Mikilvægt er að skoða vel það val sem er í boði hverju sinni. Valfög eru hluti af aðalnámskrá grunnskóla fyrir nemendur í 8.-10. bekk og þurfa þeir nemendur að velja þrjú valfög fyrir veturinn. Hægt er að fá skipulagðar íþróttir og listgreinar sem eru æfðar undir handleiðslu þjálfara/kennara metnar sem hluta af valgreinum. Nemendur 7. bekkjar geta valið sér eina valgrein hafi þeir áhuga á. Mikilvægt er að lesa vel lýsingar og vanda valið.

Í byrjun maí fá nemendur í 6.-9. bekk kynningu á valfögum skólans og hvernig fylla skuli út umsóknareyðublöðin.
Umsóknir um valfög þarf að skila inn fyrir miðvikudaginn 14. maí 2025.

 

Hér má finna valbækling nemenda í 7. - 10. bekk.
https://sites.google.com/kopskolar.is/valgreinar-2024-2025/home