Umsókn um leyfi fyrir nemanda í tvo eða fleiri samliggjandi skóladaga
Hægt er að hafa samband við umsjónarkennara eða ritara skólans ef sótt er um leyfi fyrir einn dag, en ef óskað er eftir leyfi fyrir tvo eða fleiri daga þarf að fylla út leyfisbeiðni á þjónustugátt Kópavogs. Beiðnin sendist þaðan til skólastjórnenda.
Ef sótt er um leyfi fyrir systkin þá þarf að fylla út leyfisbeiðni fyrir hvern einstakling fyrir sig.
Leyfisbeiðnir þarf að fylla út í gegnum
þjónustugátt Kópavogs þar sem þarf að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum.