Nemendur 3. bekkjar notuðu góða veðrið í morgun til þess að fara út og tína rusl á skólalóðinni. Nemendur söfnuðu í góðan ruslapoka og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.