Ný reglugerð um starf grunnskóla gildir til og með 9. desember (var upphaflega 1. des.) og hún boðar ekki miklar breytingar á skólastarfinu. Við gerum ráð fyrir (með fyrirvara) að það kennsluskipulag sem verður kynnt á föstudaginn gildi fram að jólaleyfi. Unnið er að uppfærslum á stundaskrám og uppfærðar stundaskrár verða kynntar á föstudaginn og taka gildi mánudaginn 23. nóvember. Þær byggja á þeim stundaskrám sem nú eru í gildi.
Eftirfarandi liggur fyrir: