Orri óstöðvandi

Nemendur í 5., 6. og 7. bekk Kópavogsskóla fóru dagana 2. og 3. apríl í Þjóðleikhúsið til að sjá leiksýninguna Orri óstöðvandi. Sýningin fjallar á um vináttu, fjölskyldu og áskoranir í lífi ungra barna. Ferðirnar gengu vel og voru nemendur skólans til fyrirmyndar bæði í leikhúsinu og í strætóferðunum.