Skólaskátmót Kópavogs

Skólaskátmót Kópavogs stendur yfir 25.-27. mars í Glersalnum við Kópavogsvöll og er það haldið á vegum skákdeildar Breiðabliks. Nemandi Kópavogsskóla, Dawid Berg Charzynski í 4. bekk bar í morgun sigur úr býtum í sínum aldursflokki. Við óskum Dawid innilega til hamingju með frábæran árangur.