Páskabingó 10. bekkjar og Kjarnans

Á morgun, miðvikudaginn 2. apríl verður páskabingó 10. bekkjar og Kjarnans haldið í sal Kópavogsskóla. Nemendur í 5.-10. bekk verða boðin velkomin kl. 20:00-22:00.