Nemendur 10. bekkjar eru í fjáröflunarhug þessa dagana og í kvöld á páskabingóinu verður hægt að skoða, máta og panta peysur. Peysurnar eru með merki skólans og skjaldböku en sú mynd hannaði Maríus Ferhat Basaran í 10. bekk í bekkjarsamkeppni.