Útskrift nemenda 10. bekkjar verða haldin í sal skólans fimmtudaginn 6. júní kl. 15:00. Athöfnin verður með hefðbundnum hætti og að lokinni útskrift verður kaffiboð í boði foreldra nemenda 9. bekkinga.
Skólaslit verða haldin formlega föstudaginn 7. júni. Nemendur mæta í sal skólans þar sem stutt athöfn fer fram og svo fara þeir með sínum umsjónarkennurum í heimastofur. Foreldrar og forráðamenn eru velkomnir með á skólaslitin.
Mæting árganga verður með þessum hætti:
Skóli hefst svo aftur föstudaginn 23. ágúst 2024.