Verkfall áfram - strike continues

Samningafundi í kjaradeilu Eflingar var því miður slitið í dag og því verður ekki kennsla þriðjudaginn 17. mars og miðvikudaginn 18. mars. Skólastjórnendur vinna nú að breyttu kennsluskipulagi sem unnið verður eftir þegar verkfall leysist. Gerum ráð fyrir að setja það á heimasíðuna á morgun. Skipulagið mun ná bæði til kennslunnar og frístundar.

 

Unfortunately, a negotiation meeting with Efling stopped today and therefore the school will be closed on Tuesday 17 March and Wednesday 18 March. School administrators are now working on a new teaching plan which will be used after the strike ends and it will be put on the homepage tomorrow. The new plan will cover both teaching and after school program.