Fréttir / tilkynningar

14.05.2025

Fulltrúar nemenda á fundi bæjarstjórnar

Nemendur úr grunnskólum Kópavogs kynntu tillögur sínar fyrir bæjarstjórn á fundi bæjarstjórnar í gær, 13. maí. Hugmyndir sem hlutu flest atkvæði á Barnaþingi voru fluttar formlega á fundinum. Auður og Zuzanna í 9. bekk Kópavogsskóla fluttu erindið Hátíð í Kópavogi.
13.05.2025

Vorskóli Kópavogsskóla verður dagana 20. og 21. maí frá klukkan 14:00 - 15:30

Kæru foreldrar/forráðamenn Verðandi nemendur í 1.bekk í Kópavogsskóla eru boðnir hjartanlega velkomnir í skólann. Nú styttist í Vorskólann okkar og hlökkum við til að hitta frábæru börnin sem ætla að hefja grunnskólagöngu sína hjá okkur í Kópavogsskóla. Börnin mæta þann 20. maí ásamt foreldrum sínum í aðalandyri skólans og þaðan í salinn okkar. Í salnum verður börnunum skipt í 2 hópa og fylgja þau svo kennurum sínum í anddyri 1. bekkjar þar sem þau geyma yfirhafnir og skó en fara síðan í kennslustofur til að vinna verkefni og borða nesti ( ávexti, sem þau hafa með sér í nestisboxi og vatnsbrúsa með vatni) . Foreldrar fá svo tækifæri til að ganga um skólann og skoða hann með deildarstjóra þegar börnin hafa farið upp í stofur, að loknum skóladeginum kl: 15:30 sækja foreldrar þau í anddyri 1. bekkjar. Þann 21. maí mæta börnin svo beint í anddyri 1. bekkjar þar sem kennararnir taka á móti börnunum. Þann sama dag stendur foreldrum til boða að koma í sal skólans frá kl: 15:00 - 15:30 en deildarstjóri og forstöðumaður frístundar svara þeim spurningum sem upp vakna hjá foreldrum en frekari kynning á skólastarfi næsta vetrar verður síðan í haust. Að lokum taka foreldrar á móti börnum sínum kl:15:30 í anddyri 1. bekkjar en kennarar og stuðningsfulltrúi fylgja hópnum til foreldra sinna í lok dags. Með bestu kveðju og tilhlökkun að fá bæði nýja nemendur og foreldra til okkar Bergdís Finnbogadóttir, deildarstjóri í Kópavogsskóla Ps: einnig er verðandi nýnemum boðið í pylsupartý þann 5.júní, milli klukkan 11:00-11:30 en þá er íþróttadagur hjá okkur hér í skólanum sem endar í pylsupartýi. Kæru foreldrar/forráðamenn Verðandi nemendur í 1.bekk í Kópavogsskóla eru boðnir hjartanlega velkomnir í skólann. Nú styttist í Vorskólann okkar og hlökkum við til að hitta frábæru börnin sem ætla að hefja grunnskólagöngu sína hjá okkur í Kópavogsskóla. Börnin mæta þann 20. maí ásamt foreldrum sínum í aðalandyri skólans og þaðan í salinn okkar. Í salnum verður börnunum skipt í 2 hópa og fylgja þau svo kennurum sínum í anddyri 1. bekkjar þar sem þau geyma yfirhafnir og skó en fara síðan í kennslustofur til að vinna verkefni og borða nesti ( ávexti, sem þau hafa með sér í nestisboxi og vatnsbrúsa með vatni) . Foreldrar fá svo tækifæri til að ganga um skólann og skoða hann með deildarstjóra þegar börnin hafa farið upp í stofur, að loknum skóladeginum kl: 15:30 sækja foreldrar þau í anddyri 1. bekkjar. Þann 21. maí mæta börnin svo beint í anddyri 1. bekkjar þar sem kennararnir taka á móti börnunum. Þann sama dag stendur foreldrum til boða að koma í sal skólans frá kl: 15:00 - 15:30 en deildarstjóri og forstöðumaður frístundar svara þeim spurningum sem upp vakna hjá foreldrum en frekari kynning á skólastarfi næsta vetrar verður síðan í haust. Að lokum taka foreldrar á móti börnum sínum kl:15:30 í anddyri 1. bekkjar en kennarar og stuðningsfulltrúi fylgja hópnum til foreldra sinna í lok dags. Með bestu kveðju og tilhlökkun að fá bæði nýja nemendur og foreldra til okkar Bergdís Finnbogadóttir, deildarstjóri í Kópavogsskóla Ps: einnig er verðandi nýnemum boðið í pylsupartý þann 5.júní, milli klukkan 11:00-11:30 en þá er íþróttadagur hjá okkur hér í skólanum sem endar í pylsupartýi. Kæru foreldrar/forráðamenn Verðandi nemendur í 1.bekk í Kópavogsskóla eru boðnir hjartanlega velkomnir í skólann. Nú styttist í Vorskólann okkar og hlökkum við til að hitta frábæru börnin sem ætla að hefja grunnskólagöngu sína hjá okkur í Kópavogsskóla. Börnin mæta þann 20. maí ásamt foreldrum sínum í aðalandyri skólans og þaðan í salinn okkar. Í salnum verður börnunum skipt í 2 hópa og fylgja þau svo kennurum sínum í anddyri 1. bekkjar þar sem þau geyma yfirhafnir og skó en fara síðan í kennslustofur til að vinna verkefni og borða nesti ( ávexti, sem þau hafa með sér í nestisboxi og vatnsbrúsa með vatni) . Foreldrar fá svo tækifæri til að ganga um skólann og skoða hann með deildarstjóra þegar börnin hafa farið upp í stofur, að loknum skóladeginum kl: 15:30 sækja foreldrar þau í anddyri 1. bekkjar. Þann 21. maí mæta börnin svo beint í anddyri 1. bekkjar þar sem kennararnir taka á móti börnunum. Þann sama dag stendur foreldrum til boða að koma í sal skólans frá kl: 15:00 - 15:30 en deildarstjóri og forstöðumaður frístundar svara þeim spurningum sem upp vakna hjá foreldrum en frekari kynning á skólastarfi næsta vetrar verður síðan í haust. Að lokum taka foreldrar á móti börnum sínum kl:15:30 í anddyri 1. bekkjar en kennarar og stuðningsfulltrúi fylgja hópnum til foreldra sinna í lok dags. Með bestu kveðju og tilhlökkun að fá bæði nýja nemendur og foreldra til okkar Bergdís Finnbogadóttir, deildarstjóri í Kópavogsskóla Ps: einnig er verðandi nýnemum boðið í pylsupartý þann 5.júní, milli klukkan 11:00-11:30 en þá er íþróttadagur hjá okkur hér í skólanum sem endar í pylsupartýi.
09.05.2025

Skólahljómsveit Kópavogs í 3. bekk

Skólahljómsveit Kópavogs kom í dag í 3. bekk til þess að kynna starfsemi sína.
06.05.2025

Landsmót í skólaskák 2025

Um síðustu helgi fór fram landsmót í skólaskák 2025.
11.04.2025

Páskafrí

Kópavogsskóli býður nemendum og foreldrum þeirra gleðilegra páska.
09.04.2025

Flottur árangur í Pangea stærðfræðikeppninni

Ár hvert taka nemendur í 8. og 9. bekk þátt í Pangea stærðfræðikeppninni.

Fréttablað Kópavogsskóla