Fréttir

Sumarleyfi

Skrifstofa Kópavogsskóla verður lokuð vegna sumarleyfa frá 25. júní - 8. ágúst.

Útskriftarhátíð 2018 - skóla slitið.

Útskriftarhátíð og skólaslit fóru fram í dag. Alls útskrifuðust 35 nemendur úr skólanum en innritaðir nemendur í 1. bekk næsta skólaár eru 45 talsins. Skólastjórnendur og starfsfólk allt þakkar fyrir liðið skólaár. Skóli hefst að nýju fimmtudaginn 23. ágúst 2018.

Skólaslit 2018

Skólaslit Kópavogsskóla verða fimmtudaginn 7. júní sem hér segir: (Smellið á mynd eða fyrirsögn).