Fréttir

Fréttabréf Kópavogsskóla fyrir nóvember og desember 2024

Kópavogsskóli er hnetulaus skóli

Við minnum á að Kópavogsskóli er hnetulaus skóli og biðjum foreldra og nemendur um að koma ekki með hnetur né heldur matvæli sem innihalda hnetur eða hnetuleifar inn í skólann.

Jólabingó 5.-10. bekkjar kl. 20:00-22:00 í kvöld, miðvikudaginn 4. desember.

Jólabingó 10. bekkjar og félagsmiðstöðvarinnar Kjarnans verður í kvöld, miðvikudag 4. desember kl. 20:00-22:00. Þetta er hluti af fjáröflun 10. bekkjar fyrir útskriftarferð sinni.

Bingó í kvöld 1.-4. bekkjar kl. 17:30-19:00 í kvöld, miðvikudaginn 4. desember.

Við minnum á bingó 10. bekkjar og Kjarnans félagsmiðstöðvar en bingóið er hluti af fjáröflun 10. bekkjarins.