11.04.2025
Kópavogsskóli býður nemendum og foreldrum þeirra gleðilegra páska.
09.04.2025
Ár hvert taka nemendur í 8. og 9. bekk þátt í Pangea stærðfræðikeppninni.
04.04.2025
Nemendur 3. bekkjar notuðu góða veðrið í morgun til þess að fara út og tína rusl á skólalóðinni.
03.04.2025
Nemendur í 5., 6. og 7. bekk Kópavogsskóla fóru dagana 2. og 3. apríl í Þjóðleikhúsið til að sjá leiksýninguna Orri óstöðvandi.
02.04.2025
Nemendur 10. bekkjar eru í fjáröflunarhug þessa dagana og í kvöld á páskabingóinu verður hægt að skoða, máta og panta peysur.
01.04.2025
Á morgun, miðvikudaginn 2. apríl verður páskabingó 10. bekkjar og Kjarnans haldið í sal Kópavogsskóla.
01.04.2025
Á morgun, miðvikudaginn 2. apríl verður páskabingó 10. bekkjar og Kjarnans haldið í sal Kópavogsskóla.
27.03.2025
Í gær fór fram lokakeppni stóru upplestrarkeppninnar í Kópavogi og fór keppnin fram í Salnum.
26.03.2025
Skólaskátmót Kópavogs stendur yfir 25.-27. mars í Glersalnum við Kópavogsvöll og er það haldið á vegum skákdeildar Breiðabliks.
12.03.2025
Starfsdagur verður á morgun, 12. mars og verða því nemendur í fríi.