05.02.2025
Félagsmiðstöðin Kjarninn er lokuð í kvöld, miðvikudaginn 5. febrúar 2025.
05.02.2025
Breyting á skóladegi miðstigs og unglingastigs vegna veðurviðvörunnar.
04.02.2025
English and Polish below
Tilkynning til foreldra/forráðamanna barna á grunnskólaaldri
Notification to parents/guardians of children of primary school age.
Powiadomienie do rodziców/opiekunów dzieci w wieku szkolnym.
12.12.2024
Við minnum á að Kópavogsskóli er hnetulaus skóli og biðjum foreldra og nemendur um að koma ekki með hnetur né heldur matvæli sem innihalda hnetur eða hnetuleifar inn í skólann.
04.12.2024
Jólabingó 10. bekkjar og félagsmiðstöðvarinnar Kjarnans verður í kvöld, miðvikudag 4. desember kl. 20:00-22:00. Þetta er hluti af fjáröflun 10. bekkjar fyrir útskriftarferð sinni.
04.12.2024
Við minnum á bingó 10. bekkjar og Kjarnans félagsmiðstöðvar en bingóið er hluti af fjáröflun 10. bekkjarins.
26.11.2024
The school's parents' association is holding an annual leaf bread day on Saturday, November 30 at 11:00-14:00 here at school.
26.11.2024
Foreldrafélag skólans stendur fyrir árlegum laufabrauðsdegi laugardaginn 30. nóvember kl. 11:00-14:00 hérna í skólanum.