18.08.2021
[Því miður eru takmarkanir enn í gildi og vegna þrengsla og fjöldatakmarkana getum við ekki heimilað foreldrum nemenda í 2.-10. bekk að koma inn í skólahúsnæði með nemendum. Unnið er að sameiginlegum reglum fyrir grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu og aðgengi foreldra að skólahúsnæði Kópavogsskóla verður auglýst sérstaklega þegar núgildandi reglugerð fellur úr gildi.]
19.05.2021
Opinn fundur skólaráðs Kópavogsskóla verður föstudaginn 21. maí kl. 08:30-09:30 – fjarfundur
Tengill á fundinn:
meet.google.com/xwe-vwbj-adf
Fundarstjóri: Guðný Sigurjónsdóttir aðstoðarskólastjóri
Dagskrá:
Húsnæðismál Kópavogsskóla:
Staðan í dag – Guðmundur Ásmundsson skólastjóri
Horft til framtíðar – Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs
Fyrirspurnir og umræður
03.04.2021
Skólahald þriðjudaginn 6. apríl hefst kl. 10:00 en sú tímasetning er sameiginleg ákvörðun yfirstjórna sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Helstu atriði nýrrar reglugerðar sem gildir til 15. apríl 2021 eru: